Vegir Krists

- Leiðir Krists -

Croce cristiana e simbolo della terra

Jesús Kristur, andleg viðleitni og jörðin:
Jesús Kristur, framlag hans til handa manninum og hvað varðar breytingar á mannkyninu og jörðinni: Óháðar upplýsinga með nýjum sjónarhornum frá mörgum rannsóknarsviðum og reynslu.

Þetta er íslenska útgáfan.

.

Á Internetinu er þessi ítarlega síða ókeypis, aðgengileg og prenthæf.

Megintextinn fyrsti hluti - skrefin í guðspjöllunum

Megintextinn annar hluti - skrefin í opinberuninni,

og Megintexti - lokahluti .

Og tafla „Kristið viðhorf..."

3. hluti: Önnur efnisatriði, spurningar um lífið...

4. hluti: Gamla testamentið; og framlag sökum orðræðu við önnur trúarbrögð: Íslam, búddatrú, hindúatrú, náttúruleg trúarbrögð, ....

 

Frekara framlag:

PDF-skjal til rannsóknar þegar ekki er verið á netinu (746 kB, u.þ.b. 119 blaðsíður) .
Word-skjal.

Trúarbrögð sem endurtenging mannsins við Guð - á vegi með Jesú

Innblásturinn og kirkjurnar

Kristin hugleiðsla.

Hjálp, sjálfsathugun á verkinu með megintexta Vegir Krists

.

Þetta er upphafssíðan  http://www.ways-of-christ.com/is

Fleiri tungumál:   Deutsch  ,   Español  ,  Português  ,  Français  ,  Italiano  ,  Dansk  ,  Norsk bokmål  ,  Svenska  ,  Nederlands  ,  Polski  ,  Ceský  ,  Slovenský  ,  Slovenski jezik  ,  Hrvatski jezik  ,  Limba româna  ,  Suomi  ,  Magyarul   ,  ...
Styttar útgáfur:   shqip  ,  türkçe    , ...

 

Meginntextinn sem minns hefur verið á inniheldur hlutana: í fyrsta hluta: Kynning á markmiðum og notkun textans, með nákvæmum ábendingum þar á meðal hugleiðslu; Þessar síður og guðfræðistefnurnar; „Í upphafi var Orðið (gríska: logos) …og Orðið varð hold"; Jesús frá Nasaret: fæðing hans; með aukasíðu um kristna endurfæðingu; Finnast merkingarverð atriði í æsku Jesús?; Athugasemd varðandi deilur er varða „tvo drengi sem heita Jesús"; Skírnin í Jórdan af Jóhannesi skírara; með aukasíðu um athugasemdum um skírn nútímans; Þögnin í eyðimörkinni; Freistingarnar; Brúðkaupið í Kana; (Sjónarmið varðandi kynferði, samúð, samkennd og ás); Hinn „heilagi ákafi" (og sjónarmið varðandi tilfinningar); Fjallræðan (sjónarmið varðandi hugann); Ummyndun Krists á Tabor-fjalli;Spurningin um „kraftaverkin"; Upprisa Lasarusar frá dauðum; „Sauðirnir"; Kristur og „fótabaðið"; og smurning Maríu frá Betaníu á Jesú - mikilvægur punktur varðandi kristna ástundun andlegra efna; Síðasta kvöldmáltíðin, hertakan, gíslatakan og húðstrýkingin; Krýning þyrnikórónunnar og lokaræðurnar; Krossfestingin og jarðsetningin(með sjónarmið varðandi kristna dulspeki); Spurningin um tómu gröfina, „niðurförin til heljar" og „upprisan til paradísar"; Upprisan; „Uppstigning" Krists; Hvítasunnuatburðurinn (hvítasunnudagur); Tilvísun til myndar af Jesú; í öðrum hluta: Opinberun Jóhannesar; Um meðhöndlun spádóma; Um efnisinnihald opinberunar Jóhannesar: Kirkjurnar sjö; með aukasíðu um kirkjur nútímans, mismun þeirra og leið til sameininga; „Innsiglin sjö"; „Básúnurnar sjö; „Þrumurnar sjö" og spámennirnir tveir; Konan og drekinn; „Sjöhöfða dýrið" úr sjónum; „Dýrið með hornin tvö" úr jörðinni; Hinar „sjö skálar reiði" og endalok Babýlon og endurkoma Krists á dómsdegi; Hið (raunverulega) „þúsund ára friðarríki"; Hinn nýi himinn, hin nýja jörð og hin „Nýja Jerúsalem: Lokahluti: Kristna viðhorfið; Tafla: Kristið viðhorf: Í heiminum en ekki úr heiminum; Tilvísun í birtingareiginleikann, í prentaða útgáfu á þýsku, og réttindi; tölvupóstseyðublað. Þriðji hluti: Önnur efnisatriði: Bæn; Grundvöllur siðfræðilegra gilda; Leiðréttingar varðandi nútímalegar Jesú-kenningar; Jesús og spurningar um mataræði og dýraverndun; Vísindi og guðstrú; Jesús og heilun - jafnvel í dag; Blessun; Kristileg sjónarmið í hagfræði og félagslegum umræðuefnum; Kristileg sjónarmið í þjóðfélags- og stjórnmálum; Trúarbrögð og heimspeki: athugasemdir við ræðu Habermas; Vistfræði; Ófætt líf; Þessar síður og mismunandi stefnur kristinnar guðfræði; Kristin hugleiðsla; Innblástur og kirkjurnar; … Fjórði hluti: Kristin sjónarmið og Gamla testamentið, gyðingdómur; „Jesús og íslam"; Zaraþústratrú (parsismi) og Jesús Kristur; „Jesús Kristur og búddatrú"; „Jesús Kristur og hindúatrú"; Almenn sjónarmið varðandi náttúruleg trúarbrögð…

* Um þessa síðu, Merki, tölvupóstur: nýr

Gagnaverndaryfirlýsing


Biblían